Kanarýferð um jólin 2002 ...
Gran Canaria, Playa del Ingles, Hotel Las Faluas
Mútta (Hulda) kíkti til okkar í heimsókn til Jungingen í desember 2002. Við ákváðum að kíkja á "last-minute" tilboð í sólina yfir jólin og viti menn; við fundum ferð til Kanarý í viku fyrir lítinn pening og ákváðum að skella okkur af stað ... þetta var ákveðið með 3ja daga fyrirvara. Þessi ferð var yndisleg; Sólin sleikti okkur allan tímann! Skemmtileg tilviljun var síðan að hitta frænda Guðna, Guðna og konuna hans Huldu! En þá voru orðin tveir Guðnar og tvær Huldur á staðnum - smááá nafnaþvælingur ... ;-)
 
 
Back
Home
Next