Vinir okkar Katharina og Matthias giftu sig um daginn (21.08.2004) ...

Þau völdu frábæran dag; afmælisdaginn hennar Sonju! Við fórum sumsé í brúðkaupið en það var haldið í Haigerloch, sem er gamall kastali hér í nágrenninu í samnefndu þorpi.
Þetta var laaangt prógramm en virkilega gaman ... yndislegt umhverfi, glæsilegt borðhald, frábær matur og mikið fjör með skemmtilegum gestum ..

 
 
Back
Home
Next