Að fá gesti til okkar eða að vera gestur hjá öðrum ...

Mikill gestagangur hefur verið hjá okkur á þessu ári, voðavoða gaman! Mútta kom í mars og við kíktum á skíði í Schattwald (sjá myndir), síðan leið og beið þar til Sæmi kíkti í júní, mútta kom líka í júní, Ragnar og Lára komu í júlí (myndir úr afmæli Guðna), krakkarnir komu í ágúst (sjá myndir), mútta og Siggi komu í september (sorry, engar myndir teknar) og tja ....
árið er ekki búið enn! Það er alltaf pláss hjá okkur fyrir gott og skemmtilegt fólk ... :-)

 
 
Back
Home
Next