Zell am See / Kaprun í Salzburgerlandi í Austurríki ... http://www.europasportregion.info
er frægt skíðasvæði og ákváðum við í snarheitum að hitta þar Kidda og Hafrúnu, vini okkar, helgina 11. til 13. febrúar 2005 þrátt fyrir snjókomuspá og 470 km keyrslu (ca 5klst).
Við komum reyndar ekki fyrr en á laugardeginum og vorum fram á mánudag.
Kiddi og Hafrún komu á laugardagskveldinu (flug til Salzburg frá Íslandi) og voru út alla vikuna ... væntanlega koma hingað nokkrar myndir frá þeim til viðbótar! Það var virkilega gaman að hittast loksins ... takk fyrir samveruna, esskurnar!
 
 
Back
Home
Next