Mútta og Siggi komu í heimsókn ...
þau hafa jú komið nokkrum sinnum á ári til okkar í heimsókn en sjaldan verið teknar einhverjar myndir fyrr en loks nú!
Í þetta skiptið voru þau í 2 vikur hjá okkur og er alltaf jafn yndislegt að fá ykkur í heimsókn, esskurnar ... allt í rolegheden, kjaftað, hlegið, dundað sér og miiikið borðað af góðum mat o.þ.m.t. íslenska lambakjetið í ýmsum útgáfum - takk fyrir okkur og hlakka til að fá ykkur næst ...
Hér eru sumsé nokkrar myndir frá dvölinni en við fórum jú líka til Schattwald á skíði um páskana!
 
 
Back
Home
Next