Geitur og Kyðlingar í Jungingen ...
Ulli er skemmtileg kona hér í bæ sem við höfum kynnst í gegnum tíðina! Jungingen liggur í dal og Ulli er með geitabú, Sunnan-megin í hlíðinni en við búum Norðan-megin.
Við ákváðum loks að fá okkur göngutúr og kíkja við hjá henni.
Hún er með ca 20 Geitur sem hafa átt 30 kyðlinga s.l. daga!
Hún er líka með eina Kú sem heitir Louise sem er nýbúin að eignast kálfinn, Hannibal, sem er algjör fjörkálfur.
Hér eru nokkrar myndir ...
 
 
Back
Home
Next