Skruppum á skíði til Zugspitze sem er hæsti tindur Þýskalands við landamæri Austurríkis, vorum í Ehrwald sem er Austurríkismegin þar sem við vorum búin að mæla okkur mót við Kidda og Hafrúnu skíðakappa frá Íslandi.
Þau voru rúma viku (2 helgar) og hittum við þau báðar helgarnar.

Hér koma myndir úr fyrri ferðinni sem var alveg frábær, kalt og frábært skíðafæri.

 
 
Back
Home
Next